Stjörnufræði

  • Risaárekstrar og leitin að lífi í alheiminum​

  • Hvernig varð alheimurinn til? Hvar finnum við svarthol? Hversu stór er Vetrarbrautin okkar? Hvað eru hulduefni og hulduorka?​

  • Við leitum svara við þessum spurningum og fleirum sem tengjast stjörnunum og alheiminum á námskeiðinu.​

Image