Námskeið

Háskólalestin býður upp á afar fjölbreytt námskeið af öllum fræðasviðum Háskóla Íslands og úr Háskóla unga fólksins. 

Hér fyrir neðan er listi yfir nokkur af þeim námskeiðum sem boðið hefur verið upp á í Háskólalestinni. Fræðimenn og framhaldsnemar við Háskólann hafa umsjón með flestum námskeiðunum. 

Í vor verður m.a. boðið upp á námskeið í tækjaforritun, bókmenntum- og loftlagsbreytingum, stjörnufræði, sjúkraþjálfun, efnafræði, blaða- og fréttamennsku, líffræði hvala og gervigreind, sem má einnig finna hér að neðan.