Sjúkraþjálfun

  • Hefur þú áhuga á hreyfingu og líkamanum? Í námskeiðinu færðu innsýn í hvernig líkaminn virkar í tengslum við stoðkerfi og hreyfingu. ​

  • Námskeiðið gefur innsýn inn í heim sjúkraþjálfunar og gefur þátttakendum tækifæri á að prófa alls kyns tæki og tól tengt starfi sjúkraþjálfara. ​

  • Mikið verður lagt upp úr verklegri kennslu og hreyfingu og er mælt með því að klæða sig í viðeigandi fatnað og skóbúnað.

Image