Heimur hvalanna í sýndarveruleika

Myndbönd sem ná yfir 360 gráður voru tekin upp um borð í noskra skipinu Barbra (www.barbra.no) á rannsókanrleiðangri til Íslands (Húsavík) og Svalbarða. Þú færð tækifæri til að prófa sýndarveruleikagleraugu (VR) og upplifa heim hvalanna neðansjávar um leið og þú lærir hvernig vísindafólk sem rannsakar hvali vinnur.

Image