Heimspeki

Hvað er að hugsa? Heimspeki er sú iðja mannverunnar að spyrja spurninga um sjálfa sig, aðrar verur og heiminn í heild sinni – eða, í einu orði sagt, heimspeki snýst um það að hugsa. En hvað er hugsunin? Hvaðan kemur hún, til hvers er hún, hvers er hún megnug? Til hvers að hugsa um eitthvað yfirhöfuð? Í heimspekitímum í Háskóla unga fólksins takast nemendur á við þessar spurningar og margar fleiri.

Image