Dagana 3. og 4. maí fór Háskólalestin á Vík og bauð upp á námskeið í eðlisfræði, efnafræði, forritun, sjúkraþjálfun og japönsku fyrir nemendur Víkurskóla og Klausturskóla.
Nemendurnir tóku virkan þátt í námskeiðum lestarinnar og drógu hvergi af sér! Fleiri myndir eru á Facebook síðu Lestarinnar, sjá hér.
Áhöfnin hlakkar mikið til að halda ferðinni áfram um landið.
Image