Dulkóðun

Í námskeiðinu leika nemendur sér með alls konar dulmál! Þau fá að komast að því hvernig þau virka, hvernig hægt er að senda leynileg skilaboð, hvernig tákna megi texta og tölur og af hverju það skiptir okkur máli. 

Image
Háskólalestin Húsavík 2024