Skapandi stærðfræði

Stærðfræði er mjög skapandi fræðigrein. Hún byggist á nýjum hugmyndum, lausnarleiðum og verkefnum. Vinna stærðfræðinga snýst um gagnrýna hugsun, rökhugsun, sveigjanleika og sköpun. Stærðfræðin er líka úti um allt og finnst í náttúru, vísindum og listum.

Langar þig að kynnast hvernig alvöru stærðfræðingar vinna, skoða þrautir sem bjóða upp á skapandi og frumlega hugsun og vinna með mynstur á skapandi hátt?

Image