Vestmannaeyjar

Mynd frá Háskólalestin.

Þann 3. maí 2018 lagði Háskólaestin lagði af stað í sína árlegu maí-reisu.
Fyrsti áfangastaður var Vestmannaeyjar.

Þann 4. maí var nemendum í 8.-10. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja boðið upp á fróðleg og skemmtileg námskeið. Hver nemandi valdi sér þrjú námskeið og stóð valið á milli námskeiða um:

- aðlögun hvala að lífinu í hafinu
- japanskt mál og menningu
- stjörnufræði
- tómstunda- og félagsmálafræði
- eðlisfræði
- efnafræði hversdagsins
- fornleifafræði
- forritun
- vindmyllusmíði
- áhrif plasts á lífríkið

Sérstök áhersla var á umhverfismál í ferðum lestarinnar um landið í ár.

Hægt er að skoða fleiri myndir af Háskólalestinni á Facebook-síðu hennar.

Mynd frá Háskólalestin.

Mynd frá Háskólalestin.

Mynd frá Háskólalestin.

Mynd frá Háskólalestin.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is