Nýsköpun

Vissir þú að uppfinningar og nýsköpun geta orðið til hvar sem er og að það er hægt að læra aðferðir uppfinningamanna?  
Í námskeiðinu kynnast nemendur ferlum við að finna upp nýjar afurðir eða endurhanna hluti sem þegar eru til og fara í gegnum þessi ferli. Kynntar eru ýmsar nýjungar og uppfinningar og nemendur skoða og skilgreina umhverfi sitt, leita þarfa og vinna hugmynd til kynningar sem veggspjald. 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is