Stjörnufræði

Hvernig varð alheimurinn til? Hvar finnum við svarthol? Hversu stór er Vetrarbrautin okkar? Hvað eru hulduefni og hulduorka?

Í stjörnufræði í Háskóla unga fólksins leitum við svara við þessum spurningum og fleirum sem tengjast stjörnunum og alheiminum.

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is