Jarðfræði

Í námskeiðinu fræðast nemendur um sérstöðu Íslands. Fjallað er um jarðsögu Íslands, flekahreyfingar, eldgos, jarðskjálfta og ýmislegt annað ógnvænlegt en mikilfenglegt úr heimi jarðvísindanna. Hvernig eru stærstu eldgos og jarðskjálftar á Íslandi í samanburði við eldgos og jarðskjálfta annars staðar á jörðinni? Kafað er ofan í þessi áhugaverðu og spennandi fyrirbæri á skemmtilegan og lifandi hátt.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is