Námskeið

Háskólalestin býður upp á afar fjölbreytt námskeið af fræðasviðum Háskóla Íslands. Blaða- og fréttamennska, næringarfræði, fornleifafræði og vindmyllusmíði eru aðeins brot af þeim ótalmörgu námskeiðum sem hafa verið í boði.

Hér til hliðar er listi yfir nokkur af þeim námskeiðum sem boðið hefur verið upp á í Háskólalestinni. Til að sjá lýsingu á námskeiðunum skal smella á námskeiðsheitin hér til vinstri. Fræðimenn og framhaldsnemar við Háskólann hafa umsjón með flestum námskeiðunum. 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is