Undirbúningur er hafinn að ferðum Háskólalestarinnar um landið vorið 2018. Við heimsækjum Keflavík og Patreksfjörð í apríl og í maímánuði eru fjórir áfangastaðir komnir á kortið: Vestmannaeyjar, Borgarnes, Grenivík og Egilsstaðir. Hlökkum mikið til!
Undirbúningur er hafinn að ferðum Háskólalestarinnar um landið vorið 2018. Við heimsækjum Keflavík og Patreksfjörð í apríl og í maímánuði eru fjórir áfangastaðir komnir á kortið: Vestmannaeyjar, Borgarnes, Grenivík og Egilsstaðir. Hlökkum mikið til!