Vísindaveislan á Suðureyri

Háskólalestin fór á norðanverða Vestfirði síðustu helgi. Vísindaveisla var haldin á Suðureyri laugardaginn 20. maí og þar fengu gestir að kynnast hinum ýmsu vísindum ásamt því  að spreyta sig á ýmsum gátum og þrautum frá Vísindavefnum.

Mæðgurnar Petra og Kristey voru þær einu sem náðu að leysa allar þrautir Vísindavefsins og óskar Háskólalestin og Vísindavefurinn þeim innilega til hamingju með þann árangur.

Hér má sjá nöfn allra þeira sem leystu þrautir og gátur Vísindavefsins á Suðureyri.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is