Áfangastaðir Háskólalestarinnar

Háskólalestin heldur af stað með fræði, fróðleik og fjör í farteskinu í lok apríl næstkomandi. Á korti að neðan má smella á 9 viðkomustaði lestarinnar í vor og sumar.

Ef óskað er frekari upplýsinga um Háskólalestina eða Háskóla unga fólksins sendið okkur póst.

 

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is