Fjarðabyggð

Á eftir Sauðárkróki var haldið til Fjarðabyggðar. Fróðleiksfúsir grunnskólanemar sátu námskeið Háskóla unga fólksins í Neskaupstað fyrri daginn, þar á meðal í kynjafræði, stjörnufræði, efnafræði og blaða- og fréttamennsku. 

 

Síðari daginn var svo slegið upp mikilli vísindaveislu fyrir alla fjölskylduna í Félagsheimilinu á Reyðarfirði. Nemendur og gestir á vísindaveilsunni fengu að spreyta sig á starfi fréttamannsins og afraksturinn er í meðfylgjandi myndbandi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is