2015

Árið 2015 heimsótti Háskólalestin fjóra staði á landinu: Höfn í Hornafirði, Vopnafjörð, Langanesbyggð og Húsavík. Þetta var í fyrsta skipti sem Háskólalestin heimsótti staði sem hún hafði heimsótt áður, en Húsavík og Höfn voru á meðal áfangastaða lestarinnar árið 2011. Að venju fékk áhöfn Háskólalestarinnar frábærar viðtökur og var gestrisni heimamanna framúrskarandi, hvert sem komið var.

Háskólalestin á Vopnafirði

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is